hjálp með disc2phone
ég var að fá sony ericson síma og ég er að reyna að flytja lög frá tölvuni og á símann en ég þarf að nota þetta “ disc2phone ” og ég er búinn að installa því og allt og svo á ég að setja tengja síman við tölvuna með usb dóti og þegar það er búið kemur svona eins og hann sé að hlaðast en samt nær hann ekki sambandi við disc2phone það kemur bara " Insert memory stick or connect phone via USB veit einhver ráð við þessu?? þá má hann endilega commenta einhverju sniðugu ;)