Þá er loksins komið að því.

Hyper Card og Hyper SIM koma til landsins um áramótin.
Þessi kort gera iPhone notendum kleift að nota símahlutann án þess að vera með AT&T SIM kort í símum með firmware 1.1.2 og bootloader 4.6 sem er ekki hægt að soft unlocka. (og reyndar öllum firmwareum og bootloaderum)
Það eina sem þarf að gera er að jailbreaka símann.

Ég kem til með að vera með alla þjónustu varðandi jailbreak og ísetningu kortanna. Ég hef sjálfur prufað kortin og þau virka mjög vel.

Það sem þú græðir á að koma til mín, er að ef að þitt SIM kort virkar ekki með Hyper Card eða Hyper SIM, þá tek ég það bara aftur og þú situr ekki uppi með rándýrt kort sem virkar ekki fyrir þig. Annars eiga kortin að virka 100% með öllum gerðum SIM korta.

Hyper SIM er fyrir eitt SIM kort og kostar 9000 kr.
Hyper Card er fyrir 2 SIM kort (hægt að skipta á milli SIM korta án þess að slökkva á símanum) og kostar 10000 kr.
Aðstoð við jailbreak kostar aukalega 5000 kr.

Tekið verður við pöntunum í iphone.hypercard@gmail.com

Vinsamlegast takið fram hvar síminn var keyptur(USA eða UK), annars er ekki víst að ég eigi rétt kort handa þér.

Þú borgar þegar þú sérð símann þinn virka.