Ég er nú að senda inn mína fyrstu grein og var að spá hvort þið gætuð veitt mér smá hjálp. Staðan er þannig að núna um mánaramótin ætla ég að fá mér nýjann GSM síma og það eru tveir símar sem koma til greina hjá mér……þ.e.a.s. NOKIA 8310 eða Ericsson T68. Ég hef nákvæmlega enga reynslu af Ericsson og er þess vegna að spá hvernig það væri og hvort ég ætti að fara að skipta yfir í Ericsson þannig að getið þið hjálpað mér og sagt mér kanski hvað ég ætti að gera ???
Kveðja: Snakeman