Ég er að spá hvort einhver veit hvort sé hægt að senda SMS eða MMS í GSM síma úr tölvu í gegnum netfang. Minnir að einu sinni hafi verið eitthvað slíkt í boði (símanumer@siminn.is eða eitthvað álíka) en núna finn ég ekkert um það. Jafnvel bara ef það er einhver önnur betri leið til að senda skilaboð úr tölvu yfir í GSM síma. Veit að það er hægt að stilla e-mail forrit í síma til að vitja um póst með stuttu millibili en þá er spurning hvað það kostar ?
Allar ábendingar vel þegnar.
Þegar ég byrja þá get ég ekki hætt.