Ég er búin að vera að leita á netinu allstaðar af þessum síma…Eða reyndar bara á símanum og vodafone, en finn hann ekki neinstaðar. Getur eikker sagt mér hvort það sé bara hætt að frámleiða þá? Eða eitthvað svoleiðis?!?
Það getur vel verið að það sé hætt að framleiða þá en það er ekki hætt að selja þá. Ég á svona síma og ég keypti minn í bókabúð þórarins stefánssonar á húsavík. Ég veit líka að það eru nokkrir til ennþá
ef þú ert að leita að símanum til að kaupa hann þá skal ég selja þér símann minn!!! Hann er mjög nýlegur og sést ekki á honum bjóddu bara í hann ef þú vilt :p
Hæjj, ég veit ekki hvort þú er búin að finna þennan síma en ef ekki þá er hann á www.bt.is. Þar smellirðu á ‘Raftæki’ og svo ‘GSM’. Hann er þar á listanum. Ég er líka að pæla í þessu síma sko. En gangi þér bara vel. - Linda
“Death smiles at us all, the only thing man can do is smile at it back”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..