Series 60 eða S60 er þróað af Symbian, sem fleiri af stóru farsímaframleiðendunum nota. Það er enn Nokia sem er tilbúin með síma sem nota nýja 3. útg. af S60, en Sony Eriscsson hefur í mörg ár notað Symbian fyrir sína farsíma gott dæmi er nýji SE M600. P serían notar líka Symbian.
Siemens hefur notað Symbian 60 til SX1 símanns, eins og Panasonic.
Eftirfarandi gerðir af símum nota nýjasta S60 stýrikerfið
3250
N71
N72
N80
N91
E60
E61