Mig langaði til þess að fá “feedback” frá þeim sem hafa prófað GPRS tengingu við Internetið. Hvernig mönnum finnst þetta ganga, hvernig tengingin virkar… hraði osfrv.
Ég hef ekki prófað hana en skv. því sem síminn segir áttu að ná 30k hraða, jafnvel 40k með væntanlegum nýrri símum. Það er líka dýrt að nota þetta, 400-500 kr. á hvert megabyte. Ég hef verið að surfa núna í korter og kominn með 2 megabyte og það væri þá þúsundkall.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..