Segjum þú hafir verið dreginn úr pott hjá símaframleiðanda og þú mátt óska þér 5-10 hlutir sem þú munnt hélst vilja hafa.

Hvaða hlutir mundi þú velja ?

Dæmi:
q. Nóg pláss fyrir símanúmerum, mms & sms-boðum
q. Myndavél
q. Útvarp
q. Útlit simans
q. Vasaljós
q. Litaskjár