þetta var nú hita mál fyrir svona ári síðan.
en hvað hefur gerst í þessum málum.
ég hef ekki séð neitt gerast.
símarnir gefa enþá þessar bilgjur frá sér og það virðist ekki vera á stefnuskrá hjá símaframleiðendum að minka þetta í símunum.
þó svo að hellingur af framleiðendum hafi komið með anti-radiasion dæmi sem að er hægt að líma á símana eða kaupa töskur sem eru með svoleiðis, þá er samt allir þessir aukahlutir ljótir og og hafa ekki verið seldir mikið (allavegna ekki hér á landi).

þó svo að þetta hafi verið til þá selst þetta ekki neitt.
******************************************************************************************