Bilið á milli GSM síma og lófavéla er alltaf að styttast, dagbækur í GSM símum að verða betri og framleiðendur Handspring Visor lófavéla eru komnir með smá tól sem fest er aftan á lófavélina sem gerir manni kleyft að nota hana sem GSM síma. Mun sá tími koma að við fáum að sjá þetta renna í eitt, að lófatölvur verði innbyggðar í GSM síma eða öfugt jafnvel eða verða lófatölvur alltaf til í einhverju formi ? Ég held að smátt og smátt muni þetta renna útí eitt, er kannski eitthver sími kominn á markaðinn sem sameinar kosti lófatölvu og GSM síma ?

Kv.
@postle