Ég var að velta því fyrir mér hvort það séu til einhverjir leikir fyrir þennan síma sem eru ekki algjört sorp. Og hvort það sé svo hægt að koma þeim í símann án mikilla vandræða.
Leikirnir sem ég er með núna eru:
Racket (sýgur geðveikt mikið)
Bowling (sýgir rosalega mikið)
Backgammon (sýgur hræðilega mikið)
Sky Diver (sorgleg afsökun fyrir leik)
Mig langar bara í Snake eða Tetris eða eitthvað svoleiðis sem er hægt að hanga í í strætóskýlum og eitthvað. Ekki svona sorglegt rusl.