Kíktu bara á vefsíðu símans og ogvodafone. Allir símar sem heita tri-band eru fyrir USA eða ef það stendur 1900MHz. Kerfin á Íslandi eru 900MHz og 1800MHz. Í Bandaríkjunum 800 og 1900. Tri-band símar eru yfirleitt 800/1800/1900.
Þú getur líka farið í hvaða símabúð sem er og spurt að þessu.
Hins vegar ættirðu líka að lesa greinina um að passa sig á farsímanotkun í USA. Rándýrt helvíti.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..