Það eru nokkrar aðferðir í boði.
1. Gegnum frítt MMS á netinu. Hér getur þú valið að
senda þína eigin mynd sem þú geymir á tölvunni hjá þér.
og það kostar ekki krónu að ná í MMS skeytið - alla vega
ekki hjá símanum. Hef ekki prófað með tóna.
2. Gegnum WAP
Þá hleður þú myndinni niður á þar til gerða netsíðu sem
býður síðan upp á að þú getur náð í hana gegnum WAP. Hér
þarftu alltaf að borga GPRS Kb. sem svarar til stærðar myndarinnar.
Dæmi:
http://www.jhonny.org/wap/3. Gegnum innrautt samband. Þá verður tölvan þín að
hafa innrautt port eða þú getur keypt kapal sem stingst í
com port tölvunnar með innrautt ljós á hinum endanum.
Using Infra-Red (IR).
Select “Connect” in your phones main menu.
Choose Infrared port, and select “On”.
Send your image from the Infrared device on your PC to your phone making sure it is pointed at the Infrared device.
Go to “Fun and Games” in your main phone menu.
Select the image that you have received, and press the options button.
Select “Set as Background”.
4. Gegnum kapla á milli símans og tölvunnar (Geta verið dýrir)
5. gegnum Blátönn.
kv. ///F