jæja þessir farsímar(gsm) eru að skemma lífið okkar krakkana..Þetta getur valdið einhverjum heilaslaða og peningaeyðslan er líka að fara með okkur…Ef við ættum nú ekki síma þá værum við kannski 20.000 krónum ríkari ef svo væri. Svo bara að benda ykkur á, þegar þið eruð að fara að sofa þá mæli ég með því að þið slökkvið á símanum ykkar því þá verður minni líkur á því að þið fáið heilakrabbamein. Svo líka bara ef það verður hringt í ykkur kannski fimm um nóttina þá fái þið ekki nógu góðan sefna fyrir dagin sem er að koma og ykkur mun bara líða ýlla í skólanum..Vona að þið farið eftir þessu svo það verði ekki mikið af heilaskemdum börnum og unglingum á nýja árinu sem er að koma.
En gleðilegt nýtt ár og hafið það gott á nýja árinu…