Blessuð,
Nú er maður að hugsa um að fara endurnýja. Hef átt einn síma í rúm 3 ár og ætla loksins að fara kaupa mér nýjan þó hinn sé í góðu lagi (btw. Það er Nokia 3210.)

En nú er spurningin, hvernig síma ætti ég að fá mér?

Ég ætla ekki að fara eyða einhverjum 40 þúsund kalli í síma þannig ekki koma með neina sollis síma. Ég var að spá í að eyða í mesta lagi 20 þúsundum.

Ég held að ég haldi mig við Nokia símana, og hef aðeins verið að hugsa út í 3510i. Hvað segiði?<br><br><font color=“#000080”>It's all happening!</font