Svo virðist sem að síminn minn - Nokia 3330 - hafi fengið fax-skilaboð fyrir misskilning og svo fraus hann. Þegar ég kveikti á honum aftur þá var fax tákn þar sem venjulega kemur bréf tákn fyrir sms skeyti. Veit einhver hvernig ég get sagt símanum mínum að hann sé ekki fax-tæki. Ég tékkaði á nokia.com og það er eins og að ég geti sent fax en ekkert um það að ég geti móttekið fax.
Væri fínt að fá einhverja hjálp.
Takk
goldish