Bluetooth er tækni til að hægt sé að senda upplýsingar á milli síma eða úr síma í önnur tæki með Bluetooth eins og til dæmis tölvur. Þetta virkar svipað og infrared nema símarnir þurfa ekki að snúa saman. Bluetooth þýðir bara blá tönn og tæknin er held ég skírð eftir sænskum kóngi (Haraldi Blátönn ef ég man rétt) sem var víst voða snjall samningamaður og sáttasemjari og þess vegna þótti sniðugt að kalla samskiptatækni eftir honum.<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i><b><font color=“olive”>Gentlemen! You can't fight in here, this is the war room.</font></b></i><br><hr>úr Dr. Strangelove, or how I stopped worrying and learned to love the bom