Batteríið á símanum mínum (nokia 3310) var orðið mjög lélegt enda var ég búinn að eiga það í yfir ár og tæmdi það næstum aldrei. Endingartíminn var u.þ.b 8-10 tímar svo að vinur minn sem var orðinn frekar pirraður að hann gat ekki hringt í mig sagði mér að frysta það yfir nótt. Ég hafði engu að tapa svo að ég frysti það passaði af hafa það tómt til öriggis en bjóst samt ekki við að þetta mundi virka. Síðan daginn eftir þá tók ég það lét bíða í stofuhita í klukkutíma og lét það í símann, eins og nýtt. Munið þetta áður en þið kaupið nýtt.