Ég er búinn að eiga þennan síma i sirka 2 ár
og núna er alskonar vandræði með hann..
t.d. að hann slekkur á sér oft við ekkert..
ég er að senda sms og hann slekkur á sér, er að fara svara og hann slekkur á sér, ég kveiki á honum og hann slekkur á sér strax.

okei það er vandamál eitt..
vandamál 2 er að oft kemur bara upp úr þurru.. “insert sim card”
wth.. það er auðvita í..

vandamál 3
nú það á ða vera gott batteri í þessum simunn en samt er það ekki alveg að meikast.. ég fullhleð hann yfir nóttina..
svo er hringt í mig og ég tala kannski i svona 30-40 min í simann þá er batteriið búið..
er það kannski normal.. bara endist ekki lengur ?

i von um svör..