vit.is hefur tekið í notkun þjónustu þar sem notendum Símans gefst sá möguleiki að keppa við aðra síma í spurningaleik sem er kallaður Bullubolti. Þú færð 8 spurningar og átt að svara þeim og færð stig fyrir hvert rétt svar. Aðeins er þessi þjónusta fyrir áskrifendur Símans-GSM.

Skipanalisti:
<b>bub skr</b> | Skráir þátttakanda undir tilteknu gælunafni. Sé nafn ekki valið eru þátttakendur skráðir undir símanúmeri sínu.
<b>bub ask “símanúmer/notendanafn”</b> | Skorað á tiltekinn andstæðing.
<b>bub ein</b> | Spilað gegn sjálfum sér
<b>bub efs</b> | Kallar fram stigahæstu keppendurna.
<b>bub</b> | Færðu hjálp sendar í símann þinn
<b>bub inn</b> | Skráir þátttakendur í mót. Þegar 16 hafa skráð sig hefst mótið.
<b>bub sta</b> | Kallar fram stöðu í móti.
<b>bub hva</b> | Kallar fram upplýsingar um mót.
<b>bub upp</b> | Kallar fram almennar upplýsingar um Bullubolta.
<b>bub ski</b>panalisti Kallar fram lista yfir allar skipanir í Bullubolta.
<b>bub j</b> | Áskorun samþykkt.
<b>bub n</b> | Áskorun hafnað
<b>bub a</b> | Hefur valið svarrétt A
<b>bub b</b> | Hefur valið svarrétt B
<b>bub c</b> | Hefur valið svarrétt C
-
<b> Allar skipanir eiga að vera sendar í síma 1848</b>
Aðeins koma spurningar um fótbolta eins og áður var sagt. Allt kostar sitt líka…

Kveðja,
Maggi mp4