Byltingarkenndur sími sem sameinar tónlistarspilara, auðveldara að vafra á Internetinu, og farsíma.

Gallar :

Video
2.0 megapixa myndavél:
Frekar léleg myndavél miðað við það hversu fullkomin græjan er, sem dæmi er 5.0 megapixa mynda vél í nýjustu síminum frá Nokia. Myndgæðin eru frekar léleg að sögn Reuters.

Ekki hækt að taka upp myndbönd:
Það er frekar skrítið að þeir skuli ekki setja það í símann en Apple hyggst laga það með tímanum með svokölluðu Software Update sem flestir kannast með þegar þeir tengja iPodinn sinn við tölvuna og fram kemur að það sé komin ný útgáfa af stýrikerfi iPodsins.

Enginn aðdráttu (zoom): Það held ég að fæstir séu ánægðir með en því hefur verið komið fyrir í flestum nýjustu myndavéla-símum. Það gerir það að verkum að eigendur símans verða annað hvort að sætta sig við það eða þá að “zooma” í iPhoto, eða öðru myndvinnsluforriti.


Ekkert flash: Því ver og miður. Fyrir þá sem ekki vita er flash ljós sem lýsir upp myndina þegar hún er tekin.

Internet:
Í staðinn fyrir að setja 3G internet í símann er í honum er svo kallað 2,5 eða EDGE internet. Netið í símanum er hægara en hið svo kallaða G3. Síminn er læstur (til að byrja með í Bandaríkjunum) fyrir símfyrirtækið AT&T sem sér um internetið í símanum. Vegna þess að hann er læstur er ekki hægt að ræsa hann fyrir önnur lönd nema hafa Bandaríska kennitölu og lögheimili í Bandaríkjunum.
Síðan er auðvitað hækt að tengja hann við þráðlausa netið heima hjá þér eða hvar sem þú villt.

Rafhlaðan er innbyggð:
Það kannast flestir við það að batteríið í símanum sínum klárist og maður hefur ekki tíma til að hlaða hann tekur maður oft batteríið úr öðrum síma af sömu tegund á heimilinu og setur það í símann. Það verður ekki hækt á iPhone þótt að annar svoleiðis sé á heimilinu, því að rafhlaðan er innbyggð og ekki er hækt að taka hana úr. En á móti kemur að batteríið endist mjög vel.

Minni ekki stækkanlegt:
Í flestum nýjum símum er stækkanlegt minni, það er ekki hækt að gera í iPhone. Síminn er í til í tveimur útgáfum: 4 GB og 8GB og þykir að vísu ekki líklegt að nokkur þurfi að gera það vegna stærðar minnisins, en er vissulega galli.

Ekki hækt að klippa og lima (copy&paste): Það er eitt sem Apple hyggst laga með svokölluðu Software Update. Sem sagt: Þú getur ekki afritað texta og síðan sett hann hvar sem þú villt, heldur þarftu að skrifa hann úppá nýtt.

Þótt að iPhone sé alveg mögnuð græja hefur hann líka sína galla, þótt að kostinir séu líkleg fleiri en gallarnir eru þetta stærstu gallarnir.
En einn helsti kosturinn er hve sterkur síminn er, hérna er myndband sem fékk mig til að tárast yfir því hvernig þeir í PC World gerðu rispupróf á honum :
http://maclantic.com/frett=2009

Heimmyldir:
MBL.is
Apple.com
Maclantic.com
Það er nefnilega það.