review : Siemens m65 jæja nú er ég búin að eiga þenan síma í 2 ár þannig að ég held að ég sæe fær um að gera review um hann


Þetta er í grófum dráttum útivistarsími sem er gerður fyrir útivistafólk sem þarf síma sem getur þolað allskonar jask : bleytu, ryk og mikin hristing.


Flestir hugsa þegar þeir sjá að ég hafi átt hann í 2 ár: æj þetta er bara einhver fornaldarsími sem er ekkertr varið í.
En NEI Þessi sími hefur allt sem nýir símar hafa og margt yfir þá.

Hann hefur til dæmis :

Unit converter, sem er forrit til þess að reikna út mismun á allskonar mælieiningum, til dæmis gat maður slegið inna kannksi segjum 10 m og þá myndi koma upp hvað það væru mörg fet.

Það var hægt að nota mælieingingar sem mæla hitasitg, lengd, massa, og einhvað fleira sem er svoa flókið að ég skildi það ekki.

svo er myndvél sem er minnir mig 0.6 pixla, ekki mikið en hún virkar. það er einnnig hægt að taka video.

símin spilar poly hringitóna og það fylgja með símanum eitthvað í kringum 100 hringitónar.

Það er innrauður sendir á honum

Eina sem ég hef út á þennan síma að setja er að það að það er ekki hægt að spila mp3 hringtóna í honum.



Þessi sími þolir svo bókstaflega allt !

hann hefur farið í þvottavélina hjá mér, ég hef misst hann af svölum á annari hæð og hann lenti á malbiki og hann lifði af heila nótt úti í snjónum.



Gott
Hann þolir mikið
Mikið af hringitónum sem fylgja með
Mjög góður sími fyrir útivistafólk
Unit converter
Innrauður sendir

Vont
Gæti verið meira minni
Myndir ekki í miklum gæðum



Takk fyrir mig og endilega kommentið.
Shut up and SQUAT !