það sem að ég veit er að hann mun kosta um 50000 hann er MYNNI en 8210 þó ekki mikið og helstu komstirnir við hann svona í fljótubragði eru WAP, GPRS og svo koma nýar voice features sem að verður gaman að fikta í og FM útvarp. svo er hann líka bara geggjað flottur.
Mér fanst hann líta vel út þegar ég sá hann á nokia.com en hann er bara svo mikið flottari þegar maður fær að prófa hann.
já ég sem sagt var að fá að prófa hann og ég varð svo fúll að eiga ekki svona síma. það fista sem að ég mun gera þegar hann kemur er að kaupa hann og ég mæli með honum fyrir alla sem vilja hafa litla, netta og góða síma undir höndunum.
sjá nánar um 8310:
http://www.nokia.com/phones/8310/index.html
******************************************************************************************