Hér kemur eitt forrit fyrir þá sem taka mikið af myndum og vita ekki hvað þið eigið að gera við þær.
Splashphoto hefur lengi verið mjög vinsælt forrit fyrir Series60 síma.
En núna er það komið í nýrri útgáfu.
Með Splashphoto nærðu stjórn á myndunum þínum.
Það sem þú getur gert er:
Sett JPEG myndir á innbyggt eða utanáliggjandi minniskort, til að spara minnið í simanum.
Raðað myndunum í óendalenga marga flokka.
Senda myndir í aðra síma og handtölvur þráðlaust, með BlueTooth, SMS eða tölvupósti.
Skoðað myndir á skjánum eina af annari (slide show)
Skoðað myndirnar annað hvort sem smá eða stórar myndir (thumbnails)
Skoðað einstaka myndir á skjánum.
Þú getur hlaðið niður prufuútgáfu af því hér .