
Það er Nokia sem stendur bakvið þetta forrut, sem sér til þess að þú getur hlustað á podcast í farsímanum. Þökk sé þráðlausnettengingu, er það mögulegt að hlaða niður podcast að eigin ósk án þess að kveikja á tölvunni og samhæfa.
Forritið er enn beta.
Þú getur líka fundið spennandi podcasts beint í farsímann þinn á www.podzinger.com
Þú getur sótt forritið hér.