
Sjáðu hvað klukkan er í 5 borgum samtímis. Handy Clock er smart forrit fyrir Series60 símann þinn. Í dagatalahlutanum getur ekki bara séð einn mánuð heldur tvo mánuði samtímis.
Notaru símann sem vekjara þá ertu þreyttur að á hverjum degi að stilla vekjarann. Með Handy Clock getur þú stillt á vakningu hvern dag alla vikuna, eða aðeins mánudag til föstudag. Þú ræður því sjálfur.
Forritið inniheldur líka skeiðklukku.
En ef maður er búin að prufa það í 14 daga og vanist því þá sýnist þetta vera frábært forrit.
Sæktu 14 daga prufuútgáfu hér