Frelsi í útlöndum ! ! Ég hef persónulega of lent í því að fólk heldur því framm að það sé hægt að nota Símann frelsi í útlöndum en ekki Talfrelsi og Rautt og þess vegna er Síminn frelsi mikið betra.
þetta er copy, paste af síðu Símanns.
En þess má geta að þetta er líka hægt hjá Tal en ekki hjá Rautt (ekki hægt að setja í áskrift) en þetta kostar ekki neitt hjá Tal.
svo hvor er að veita betri þjónustu?

Greininn:

Notkun Frelsis erlendis
Hægt er að nota Frelsiskortið í rúmlega 70 löndum, þar sem Síminn GSM hefur gert reikisamninga. Farsímafyrirtæki erlendis hafa hins vegar ekki beinan aðgang að upplýsingum um inneign Frelsiskorthafans í kerfi Símans. Þess vegna þarftu að hafa samband við Símann og láta breyta númerinu þínu í almennt GSM-númer, viljirðu nota númerið þitt á ferðalögum erlendis.

Þú færð sendan reikning eftir á fyrir notkun á því tímabili sem símkortið er skilgreint sem almennt GSM-kort.
Þegar heim kemur geturðu breytt númerinu aftur í Frelsi og notið þeirra kosta sem Frelsisáskrift býður.
Breytingin kostar 1.245 kr. og kaupa þarf skafkort með áfyllingu þegar fært er aftur yfir í Frelsi.
******************************************************************************************