Mér finnst líka eins og gömlu símarnir endist betur. Ég keypti minn í hitt í fyrra sumar og hann hefur mátt þola vatnsböð, vera úti í heila nótt, detta á milli hæða og fleira og hann er ennþá í lagi.
Síminn hennar mömmu var alltaf að slökkva á sér, hringdi ekki og bara endalaust vesen og þurfti að fara í viðgerð eftir mánuð. Ein vinkona mín keypti líka 3310 um daginn og missti hann í gólfið og skjárinn brotnaði.
Voru gömlu týpurnar betri?
Talbína