Verð á símum hjá BTBSM
Var að líta yfir auglýsingabækling frá gulu músinn. Heil síða um BTGSM og símatilboð og þar er soldið sem ég ekki skil. Dæmi, Siemens C35i:
verð síma án áksriftar: 15.999 (as usual, .99999…..)
verð síma með 18 mánaða bindingu og greiðslu á 18 mán: 3.852 (18x199 og greitt skal með Kreditkorti)
verð síma með 18 mánaða bindingu og allt greitt út: 9.999 !!!! (og binding í 18 mán.)
Sorry, ég ekki skilja!
Staðgreiða = borga meira
Fá lán (í um 18 mán) = borga minna
Er ég að misskyla þetta, eða er verið að gera tilraun til að taka þá í ras….. sem geta og vilja staðgreiða!!!
Annar er ég nokkuð ánægður með nýjan spilara á GSM markaðnum, meiri samkeppni. Var líka að skoða verin á heimasíðunni þeirra og það lítur ekki of vel út. Ég tel hæðpið að þó ég fari yfir að mér takist að fá alla þá sem ég hringi í yfir í BTGSM sem svo aftur þíður að ég borga enn meira fyrir að hringa í mína vini sem eru hjá Símanum og TALi. Af hverju gátu þeir ekki líka lækkað veriðn til þeirra, þá væri þetta ekki spurning.