Jæja núna allt í einu fór ég að velta fyrir mér farsímana. En farsímarnir eða eins og við köllum það “gsm” hafa tekið mikla breytingu síðan fólkið fékk að nota símana.
EN. Farsímarnir hafa verið til í 60 ár en fyrst fengu menn farsímann árið 1980'. Svo fór tæknin að þróast og þá komu bílasímar. Bílasímar eru núna notaðir í limósínum og í einhverjum tilfellum líka flugvélum.
Fyrsta símtalið úr síma hringdi DR. Martin Cooper frá fyrirtækinu Motorola, ein þeir gerðu fyrstu símanna 1940 eitthvað svoleiðis.
Fyrstu símarnir voru þykkir og stórir einnig voru fyrstu farsímarnir bara klumpar. En breytingin er alveg gríðarleg síðan fyrstu farsímarnir komu. Fyrstu farsímarnir samsvöruðu um það bil 10-12 tökkum 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, og hringja takkinn og svoleiðis sem þið örugglega þekkið.
Já, talandi um breytingu.. breytingin hefur verið alveg gríðarleg eins og ég sagði áðann fyrst voru þeir svona klumpar og svo byrjuðu þeir að verða minni og minni léttari og léttari. Og ótrúlegt en satt þá eru þeir byrjaði að vera með innbyggðri myndavél. Skjá, leikir og ýmislegt annað.
Það eru komnar vekjaraklukkur, áminnari, teikniblokk og alltaf eru að bætast nýir símar við og ný og ný símafyritæki stofnast. Á íslandi eru tvö símarfyrirtæki: Síminn og OgVodafone. Vodafone er einnig þekkt í útlöndum og er það núna orðið OgVodafone á íslandi.
Þessi breytin finnst mér alveg svaðaleg og brjáluð. Hvað kemur næst? Kannski innbyggður skjávarpi sem maður festir bara við borð og fer að horfa. Maður veit aldrei.
En ég ætla að ljúka orði mínu hér og geriði það ekki vera með nein leiðinleg comment annars sleppiði bara að svara.