Platan ofan á símanum er Gyllt á þeim símum sem voru sýndar á Cebit, en hann verður líka fáanlegur með silfurlitaðri plötu. Skv. upplýsingum frá Nokia höfðar þessi gyllti litur mikið til kvenna. En ég sé samt ekki hvað kvenfólk ætlar að gera við þennan síma.