Stærðin á Nokia.. Það eina sem er ekki að batna við Nokia símana, er það hvað þeir eru orðnir litlir. Nokia 8210 er svona rándýr bara úaf því að hann er svo lítill!! Það eru fleiri möguleikar í 3310 heldur en 8210, nema kannski “infrared” who cares.. svo auk þess eru takkarnir rosalega litlir takkarnir, maður verður bara að nota tannstöngla til að geta hringt. Raddstýringin er ekkert sérstök, vinur minn var að baslast við að hringja í pabba sinn með raddst. þegar hann hefði getað hringt með að ýta og “Call”..

Mér líkar ekki símarnir ef þeir eru farnir að vera svona hræðilega litlir og dýrir. Þeir einu “fídusa” símarnir sem eru á markaðnum, þeir eru 6210, 3210 og 3310..

En hvað finnst ykkur það?

SIGZI