Vodafone vs Síminn
Halló, halló ! Ég er gamall notandi landsímans (á reyndar kort frá þeim ennþá, en nota það ekki) Ástæðan fyrir því að ég fór yfir í Vodafone (sem hét tal… í gamla daga:) var vegna vina-afsláttsins (TALvinir) og síðan þá hafa símreikningarnir lækkað úr 30 þús niður í 3 þús :) og ég er mjög ánægð með það. En þegar ég var hjá Símanum þá fannst mér alltaf mjög gott að geta farið á netið og sent ókeypis sms… bæði hjá símanum og tal. En núna eftir að tal og íslandssími sameinuðust í OgVodafone þá kostar 5kr að senda sms af heimasíðu OgVodafone !!! Þetta finnst mér mjög fáránlegt og mér finnst að það ætti að breyta þessu…. Látið nú heyra í ykkur þið miklu aurasálir.. The truth is out there !!!!!