skyldi vera vilji til að taka þetta upp á íslandi?
í þýskalandi hafa eitt eða fleiri farsímafyrirtæki tekið uppá því að búa til svokölluð heimasvæði, þ.e.a.s. að einn eða fleiri sendar, þar sem að notandinn er mest (sennilega þar sem hann á heima). og á þessu svæði er verið nota símann á landlínutaxta, er með annað númer sem síminn vinnur á, með gsm númerinu, en þegar farið er út fyrir þetta svæði tekur símsvari við fastlínunúmerinu, það sem segir okkur hvort að við séum í sambandi við ‘heima’ sendinn okkar er að það kemur lítið íkon í gluggann, svona lítið hús. nú veit ég að það er sennilega fullt af villum í þessar grein hjá mér, en svona overall þá er þetta svona gagnvart notandanum. gaman þætti mér að vita hvort að þessi tvö fyrirtæki hefðu hug á að gera þetta hér á landi??