Hvað finnst ykkur um að okurfyrirtækið Landsíminn fékk lögbann á ogvodafone um að nota frelsi. Þetta sýnir bara að mínu mati að landsíminn er hræddur um sína stöðu.
Hef verið viðskiptavinur LS og OgVodafone og verð að segja að ég fæ betir þjónsustu hjá Voda en L$, og voru ekki einmitt afnumin lög að L$ hefði einokun á símamarkaði ??? Semsagt FRELSI (Eða má kannski ekki nota það orð lengur ??)

Ég hélt að það væri ekki hægt að fá einkaleyfi á mikið notuð orð t.d frelsi og bónus.

Það minnir nú okkur á þegar Bónus fékk lögbann á Bónustölvur en samt er BÓNUSvídeó starfandi.

Ekki er Bónus að flytja inn tölvur svo þetta er allt annað svið.
Matavara á móti tölvum og raftækjum.


OgVodafone er búin að kæra þetta og ég vona að þeir vinni þetta mál.