ég er að spá í síma.
Vandamálið er að ég veit ekki hvernig símar eru bestir.
Ég á núna frekar gamlan motorola síma frekar stóran.
Batteríið er farið að eyðast ógeðslega hratt,maður hleður hann á kvöldin og síðan kveikir maður á honum um morguninn þá er batteríið búið um kl.18.
Mig langar getgt í Nokia 5210 (já ég held að hann heiti það )svona vatns og höggheldan.
Sumir segja að 3310 sé miklu betri og endingameiri en hann.
En viljið þið segja álit ykkar á þessu? Hvernig síma eigið þið og með hverjum mælið þið?
ég er bara blankur námsmaður þannig að hann má eiginlega ekki kosta mjög mikið..
Kveðja,
smileforme
————————————————-