Nokia kynnti 5 nýja síma í dag. Verða allir komnir í sölu á næstu 5 mánuðum.
Nokia 2100
Ódýr og einfaldur sími bara SMS og leikir
Nokia 5100
Nýr “5210”. Litaskjár, MMS, Vasaljós o.fl.
Nokia 6100
Minnsti og léttasti GSM síminn með GPRS/MMS og litaskjá.
NOkia 6800
Sími með fullt QWERTY lyklaborð og getur sent/móttekið tölvupóst.
Nokia 7250
Eins og 7210 en með innbyggðri myndavél.
Líka var kynnt samstarf við SEGA leikjatölvuframleiðandann. Sýnd mynd af alvöru Nokia leikjatölvu með innbyggðum síma og bluetooth. Eftirlitsmyndavél með innbyggðum GPRS/MMS síma og sambyggð myndavél og höfuðtól f. síma eins og 7210/6610/6100/5100.
Ég er ekki viss um að mönnum hjá Motorola og Ericsson líði vel í dag! Nokia er farið að hnykla vöðvana fyrir alvöru og enginn annar framleiðandi getur boðið vörulínu í líkingu við þetta.
Kveðja,
TERO