Við erum ekki búnir að vera að standa okkur núna og verðum víst að fara að reyna að byrja þetta aftur :$ Núna tóku þó miklu fleiri þátt vegna tímafrestsins sem var, tíu manns! Hér koma stigin og svörin:
Stig
Sokkoponzan - 10 stig
Lestrarhestur - 8 stig
Werewolf - 8 stig
Morgothal - 7 stig
THT3000 - 7 stig
MasterChief - 6 stig
Mendoza - 6 stig
RemusLupin - 5 stig
Jolamadurinn - 3 stig
OfurGuffi - 1 stig
Oooog stigatafla
Sokkaponzan: 35 stig
Morgothal: 20 stig
Mendoza: 16 stig
THT3000: 15 og hálft stig
Master Chief: 10 stig
RemusLupin: 9 og hálft stig
Lestrarhestur: 8 stig
Werewolf: 8 stig
DonFeiti 5 stig
neutralmilkhotel: 5 stig
slani 5 stig
Jolamadurinn: 3 stig
Parvati: 2 og 1/2
Donnie Darker: 1 og 1/2 stig
OfurGuffi: 1 stig
Og hér koma svo loksins svörin
1. Hvað heita bækurnar í Myrkraefnaþríleiknum?
Gyllti áttavitinn (Golden Compass/Northern Lights) - Lúmski hnífurinn (Subtle Knife) - Skugga sjónaukinn (Amber Spyglass).
2. Hvað heita aðalsöguhetjurnar tvær í Myrkraefnaþríleiknum?
Lýra og Will.
3. Hvað fann Eragon þegar hann var á veiðum í byrjun fyrstu Eragon bókarinnar?
Bláan stein sem reyndist vera drekaegg.
4. Hver skrifaði Börn Lampans?
P.B. Kerr
5. Nefnið eina bók sem höfundur Artemis Fowl bókanna hefur skrifað sem er ekki í Artemis Fowl flokknum.
Margar bækur, flestir nefndu Barist við ókunn öfl (The Supernaturalist)
6. Hvað heitir önnur bókin í Abarat flokknum?
Days of magic - Nights of War!
7. Spurt er um persónu í Narníubókunum.
Persónan er karlkyns og hefur aðeins komið í einni Narníubók í aukahlutverki. Hann er sjálfur galdramaður, en ekki náttúrulegur (þ.e.a.s. hann lærði að galdra úr bókum). Í byrjun bókarinnar leit hann út fyrir að vera vonda persónan, en þó bliknaði hann seinna í samanburði við aðal-vondu persónuna.
Honum er mjög illa við dýrin í Narníu, vill til dæmis ekki trúa því að þau tali í alvöru. Ekki bætir það ástandið að dýrin í Narníu héldu að hann væri tré og gróðursettu hann.
Titill bókarinnar vísar í hann…
Þetta er auðvitað hann Andrés Frændi úr Frænda töframannsins :)
8. Hví vill Ólafur greifi drepa “Baudelaire” börnin ( já, ég kann ekki að skrifa þetta :P )?
Hann vill komast yfir arf þeirra!
9. Hver er fimmti staðurinn sem Baudelaire börnin eru send á (eftir að þau urðu munaðarleysingjar ofkors)?
Í heimavistarskóla.
10. Til hvers er Skugga sjónaukinn? (í síðustu bók Myrkraefnaþríleiksins)
Til að sjá skugga/duft.