Gleymt lykilorð
Nýskráning
Ævintýrabókmenntir

Ævintýrabókmenntir

965 eru með Ævintýrabókmenntir sem áhugamál
2.980 stig
47 greinar
308 þræðir
19 tilkynningar
30 pistlar
158 myndir
104 kannanir
4.560 álit
Meira

Ofurhugar

Contemplative Contemplative 220 stig
DrHaha DrHaha 178 stig
TheMadHatter TheMadHatter 172 stig
Unnursvana Unnursvana 152 stig
Sapien Sapien 118 stig
ChocoboFan ChocoboFan 116 stig

Stjórnendur

Bannerakeppni (7 álit)

Bannerakeppni Mitt framtak í bannerakeppnina. Ég ákvað að hafa hann bara einfaldan og nota myndir frá aðalkorkunum, sem sagt Eragon og C.S. Lewis. Þar sem að það eru ekki myndir af persónum framan á Artemis bókunum gat ég ekki notað neitt frá þeim bókaflokki.

Narnia (1 álit)

Narnia Flott mynd af ljóninu Aslan sem margir ættu að þekkja. Fann myndina á http://www.mchenrycountyblog.com/uploaded_images/Narnia%20poster198-788238.jpg

Roran Sonur Garrows (7 álit)

Roran Sonur Garrows Roran sonur Garrows og frændi Eragons - ein af aðalpersónum úr bókaflokknum “Arfleifðin” eftir Christopher Paolini.

Myndina fann ég á www.shurtugal.com

The Hunter's Blades Trilogy (3 álit)

The Hunter's  Blades Trilogy Collector's edition af The Hunter's Blade Trilogy eftir R.A. Salvatore. Hef aldrei lesið neitt eftir gaurinn, ætti kannski að fara að fjárfesta í einhverjum bókum eftir hann.

John Ronald Reuel Tolkien (3 álit)

John Ronald Reuel Tolkien Þetta er höfundur Middle Earth en þekktastur fyrir Lord of the Rings.

Skuggahirðir (4 álit)

Skuggahirðir Mestölu bókin Skuggahirðir eftir snillinginn G.P.Taylor
Bókin Skuggahirðir hefur verið þýdd á 32 tungumálum.

Bannerkeppni (6 álit)

Bannerkeppni Fimm mínútur í photoshop gaf mér þessa þrjá bannera.

Fyrsti bannerinn er af drowinum Drizzt Do'urden, en hann er aðalpersónan í mörgum af sögum R.A. Salvatore. Mæli með að fólk tékki á þeim, en serían byrjar á Dark Elf þríleiknum.

Eflaust ættu margir að kannast við annan bannerinn, en myndin hefur prýtt nokkrar bókakápur í gegnum tíðina. Myndin er að sjálfsögðu af Minas Tirith sem við fáum að kynnast í þriðju og síðustu bókinni af Lord of the Rings þríleiknum. Ég geri mér fyllilega grein fyrir að það er til áhugamál fyrir bækur Tolkien, en þar sem hann er án efa áhrifamesti rithöfundu ævintýrabókmenntanna þá er við hæfi að hafa banner í hans heiðri.

Þriðja myndin er af Artemis Entreri, en hann kom fyrst til sögunnar í annari bókinni af Icewind Dale þríleiknum, Streams of Silver, en sá þríleikur er annar hlutinn í sögu Drizzt Do'urden. Allt frá því að Artemis Entreri kom fyrst til sögunnar hefur hann verið erkióvinur Drizzt.

His Dark Materials (9 álit)

His Dark Materials Þetta er einn af skemmtilegasti bókaflokkur sem ég hef lesið og núna bíð ég bara spenntur eftir fyrstu myndinni sem er gerð eftir bókinni The Golden Compass

Discworld (3 álit)

Discworld Mynd af Discworld sem ein serían eftir Terry Pratchett gerist : )

Banner fyrir ævintýrabókmenntaáhugamálið (8 álit)

Banner fyrir ævintýrabókmenntaáhugamálið Mynd sem ég lagaði til og minnkaði til að búa til banner fyrir keppnina.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok