Gleymt lykilorð
Nýskráning
Ævintýrabókmenntir

Ævintýrabókmenntir

964 eru með Ævintýrabókmenntir sem áhugamál
2.980 stig
47 greinar
308 þræðir
19 tilkynningar
30 pistlar
158 myndir
104 kannanir
4.560 álit
Meira

Ofurhugar

Contemplative Contemplative 220 stig
DrHaha DrHaha 178 stig
TheMadHatter TheMadHatter 172 stig
Unnursvana Unnursvana 152 stig
Sapien Sapien 118 stig
ChocoboFan ChocoboFan 116 stig

Stjórnendur

Öskubuska. (1 álit)

Öskubuska. Mynd af “vintage” útgáfu á bókinni af henni Öskubusku. Bókin var gefin út í New York árið 1954

Banner III (6 álit)

Banner III Smá samkeppni…

Banner II (1 álit)

Banner II Annar banner :O

Banner (2 álit)

Banner Banner fyrir Ævintýrabókenntir :)

Superior Saturday (13 álit)

Superior Saturday Bíð spennt eftir þessari, næsta bók í seríu Garth Nix, The Keys to the Kingdom.
Fyrri bækur eru Mister Monday, Grim Tuesday, Drowned Wednesday, Sir Thursday og Lady Friday.

Twilight eftir Stephenie Meyer (14 álit)

Twilight eftir Stephenie Meyer Mér finnst nú frekar skrýtið að ég geti ekki fundið neina umræðu hérna um þennan bókaflokk. Bókin Twilight og næstu tvær New Moon og Eclipse eru búnar að fá mikla athygli í bandaríkjunum og hafa safnað sér mörgum aðdáendum. Það á að koma út kvikmynd byggð á fyrstu bókinni í desember.

Bækurnar fjalla um Bellu Swan sem flytur í smábæ í washington og verður ástfangin af vampíru. Þetta eru allavega frábærar bækur og ég vildi bara vita hvort ég væri ein hérna sem væri búin að lesa þær =P

Dragons of a Fallen Sun (2 álit)

Dragons of a Fallen Sun Þetta er coverið af Dragons of a Fallen Sun, fyrstu bókinni í War of the Souls þríleiknum sem gerist í Dragonlance heiminum.

The Sword of Shannara (1 álit)

The Sword of Shannara Hafið þið lesið hana?

Þessi bók er nefnilega til heima hjá mér og langar að vita hvort hún sé þess virði að lesa. Hef heyrt misgóða hluti.

Lord of the rings (11 álit)

Lord of the rings Það gengur náttúrulega ekki að hafa ævintýrabókmenntaáhugamál og ekki vera með neina mynd um Lord of the rings.

Brisingr (13 álit)

Brisingr Kápan á þriðju Eragon bókinni, Brisingr.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok