Gleymt lykilorð
Nýskráning
Ævintýrabókmenntir

Ævintýrabókmenntir

965 eru með Ævintýrabókmenntir sem áhugamál
2.980 stig
47 greinar
308 þræðir
19 tilkynningar
30 pistlar
158 myndir
104 kannanir
4.560 álit
Meira

Ofurhugar

Contemplative Contemplative 220 stig
DrHaha DrHaha 178 stig
TheMadHatter TheMadHatter 172 stig
Unnursvana Unnursvana 152 stig
Sapien Sapien 118 stig
ChocoboFan ChocoboFan 116 stig

Stjórnendur

The Crimson shadow Trilogy (Omnibus) (4 álit)

The Crimson shadow Trilogy (Omnibus) Þetta er Omnibus (Þrjár bækur í einni bók) af The Crimson Shadow eftir R.A Salvatore. Ég mæli endregið með henni. Ég ábyrgist að aðdáendur Salvatore verða ekki fyrir vonbrigðum… Skiptist í: The Sword of Bedwyr, Luthien's Gamble og The dragon king.

Dragonlance (4 álit)

Dragonlance Dragons of Autumn Twilight er fyrsta serían í hinum magnaða Dragonlance Chronicles þríleik. Sagan fjallar um nokkra vini sem flækjast í mál tveggja flóttamanna sem eru að flýja undan herjum gyðjunnar Thakesis með dularfullan bláan staf.

Þessar bækur halda manni spenntum frá upphafi til enda og eru hreint út sagt frábærlega skrifaðar. Mæli með þeim fyrir alla sem hafa tök á enskri tungu og vilja leita sér að nýju efni að lesa. Þess má annars geta að notandinn Rutep þýddi fyrstu þrjá kaflana úr Dragons of Autumn Twilight og birti hér á Huga.is fyrir rúmum fjórum árum… tékkið á því:

http://www.hugi.is/baekur/articles.php?page=view&contentId=1030501
http://www.hugi.is/baekur/articles.php?page=view&contentId=1034037
http://www.hugi.is/baekur/articles.php?page=view&contentId=1035868

Sannleiksvitinn... (3 álit)

Sannleiksvitinn... Bara að maður gæti lesið á hann…

Gyllti áttavitinn (12 álit)

Gyllti áttavitinn Fyrsta posterið fyrir kvikmyndina byggða á fyrstu bókinni í His Dark Materials þríleiknum: The Golden Compass! Get varla beðið :D

Þarna sjáum við Lýru, aðalsöguhetjuna, með gyllta áttavitann og Jórek Byrnsson, einn af brynju ísbjörnunum.

A Feast for Crows (5 álit)

A Feast for Crows Fjórða bókin í A song of Ice and Fire bókaseríunni. Hef ekki lesið þær, en er að spá í að kaupa mér bækurnar, það er að segja ef ég get fundið þær einhversstaðar.

Gormenghast (1 álit)

Gormenghast Önnur bókin í Gormenghast trilógíunni, hefur einhver lesið bækurnar því ég er að spá í að kaupa mér þær. Vil vita hvort þær séu góðar.

Flying Dragon (1 álit)

Flying Dragon Mynd eftir listamanninn John Howe. Úr bókinni “A Diversity of Dragons” eftir Anne McCaffrey.
Fleyri myndir úr bókinni má finna hér:

http://www.john-howe.com/portfolio/gallery/categories.php?cat_id=24&page=1

John Howe (2 álit)

John Howe Þetta er teikning eftir John Howe úr His Dark Materials bókinni The Amber Spyglass. Spurning hvort að þetta sé í landi hinna dauðu, eða þegar himnarnir opnast?

Lee Scoresby (1 álit)

Lee Scoresby Hér sjáum við hinn ofursvala Lee Scoresby úr Gyllta Áttavitanum, leikin af Sam Elliot.

Children Of The Lamp- The Blue Djinn Of Babylon (4 álit)

Children Of The Lamp- The Blue Djinn  Of Babylon Book coverið á Children of the lamp- the blue djinn of Babylon
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok