

Fan Art - Dreki

Reglur:
* Myndirnar þurfa að vera af einhverri ævintýrabókmenntapersónu.
* Hámarks myndafjöldi á notanda eru 3 myndir.
* Myndin má vera handgerð og tölvugerð.
* Myndin má ekki vera það stór að huga kerfið hafni henni ( ekki stærri en 1024x768 ).
* Myndin verður samt að vera nógu stór svo maður þurfi ekki að píra í hana til að sjá hvað er á henni.
* Myndin skal vera gerð af þér og ég vona að engin merki um stuldur á myndum muni koma upp.