höfundurinn sagði mér þegar ég sendi honum skeyti um það á facebook að Bækurnar nutu ekki þeirrar hylli sem við (þau í veröld) vonuðumst eftir og því fór sem fó
Meinarðu Þýðandinn? Því væntanlega hefur höfundurinn lítið að segja með hvað er þýtt og hvað ekki.
Annars er bara ekkert verið að auglýsa þetta. No wonder að fáir vita um þetta, ég hef t.d. lesið fyrstu 2 bækurnar eins og ég sagði um en ég hef bara svo ekkert fengið að vita um hinar bækurnar því það er hvergi verið að auglýsa það sjáanlega.
Vá hvað ég man eftir fyrstu blaðsíðunni í fyrstu bókinni sem sagði að krakkarnir væru eineggja tvíburar.. Heh missti virkilega virðingu fyrir bókinni þar þó ég viti ekki hvort þetta voru mistök í þýðingu eða kjánaskapur í höfundi.
Annars ágætisbækur, fyndist þær örugglega betri ef ég væri ekki orðin svona gömul. :P
mér finnst þær enþá skemmtilegar þótt ég sé 17 ára… ég las þær þó fyrst þegar ég var 15 og hef svo af og til lesið smá hluta úr þeim 2 sem ég á… virkilega góðar bækur ^^
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..