Mér finnst þetta frábærar bækur. Það eru komnar tvær bækur út á Íslensku þessar tvær sem ég nefndi hér að ofanverðu leynilandið og Skuggaheimar og fjallar þær um ára strák sem er prins af öðrum heimi Ædolon og er hann að vinna í því (með vinum sínum og fjölskyldu) að steypa frænda stráksins (Bens)af stóli en hann ræður öllu í Ædolon eftir að mamma Bens (Drottningin) fer til jarðarinnar með pabba Bens. Það er hellingur af undalegum verum í Ædolon einsog hafmeyjur, kenntárar, drekar, álfar, draugahundar og fleira. Aðalpersónunar eru Ben, Kötturinn hans (Ignatíus Sorvo Coromandel),Drekinn(Xarkanadúshak) og fjölskylda Bens (mamman, Pabbinn, Ellý stóra systir hans og litla systir hans Lísa) eða ég tel þær allavegna vera aðlapersónurnar.
Bætt við 24. júní 2007 - 23:00 ég sendi inn grein um Leynilandið á bækur
http://www.hugi.is/baekur/articles.php?page=view&contentId=4371478