
Þessar bækur halda manni spenntum frá upphafi til enda og eru hreint út sagt frábærlega skrifaðar. Mæli með þeim fyrir alla sem hafa tök á enskri tungu og vilja leita sér að nýju efni að lesa. Þess má annars geta að notandinn Rutep þýddi fyrstu þrjá kaflana úr Dragons of Autumn Twilight og birti hér á Huga.is fyrir rúmum fjórum árum… tékkið á því:
http://www.hugi.is/baekur/articles.php?page=view&contentId=1030501
http://www.hugi.is/baekur/articles.php?page=view&contentId=1034037
http://www.hugi.is/baekur/articles.php?page=view&contentId=1035868