Gleymt lykilorð
Nýskráning
Ævintýrabókmenntir

Ævintýrabókmenntir

965 eru með Ævintýrabókmenntir sem áhugamál
2.980 stig
47 greinar
308 þræðir
19 tilkynningar
30 pistlar
158 myndir
104 kannanir
4.560 álit
Meira

Ofurhugar

Contemplative Contemplative 220 stig
DrHaha DrHaha 178 stig
TheMadHatter TheMadHatter 172 stig
Unnursvana Unnursvana 152 stig
Sapien Sapien 118 stig
ChocoboFan ChocoboFan 116 stig

Stjórnendur

May the odds be ever in your favor. (8 álit)

May the odds be ever in your favor.
Eru ekki allir búnir að lesa þessa bók nú þegar? Ef ekki þá mæli ég eindregið með því að þið pikkið upp eintak. Þessi bókaflokkur er búinn að fara sigurför um heiminn, einnig í kvikmyndahúsum. Held að bíómyndin hafi allavega ekki farið framhjá mörgum :)

Inheritance (2 álit)

Inheritance Nýjasta Eragon bókin.

Hvernig finnst fólki?

American Gods eftir Neil Gaiman (0 álit)

American Gods eftir Neil Gaiman Tíu ára afmælisútgáfan og mér skilst að sjónvarpsþáttasería sé í vinnslu.

Hit List (0 álit)

Hit List Glænýja Anita Blake bókin sem kom út í byrjun júní 2011. Hvorki meira né minna en bók nr. 20 í röðinni.

Skuggasjónaukinn (0 álit)

Skuggasjónaukinn Þriðja bindið í þríleiknum eftir Philip Pullman.

Lúmski hnífurinn (0 álit)

Lúmski hnífurinn Annað bindið í þríleik eftir Philip Pullman.

Gyllti áttavitinn (3 álit)

Gyllti áttavitinn Gyllti áttavitinn eftir Philip Pullman

Kingmaker Kingbreaker (1 álit)

Kingmaker Kingbreaker Var að lesa þessa seríu um daginn, finnst þetta æðislegar bækur. Svo sannarlega með mínum uppáhalds bókum.

Artemis á Íslandi! (6 álit)

Artemis á Íslandi! Artemis Fowl and the Atlantis Complex er nýjasta bókin í Artemis Fowl bókaseríunni og gerist m.a. á Íslandi.

Rakst á hana í bókabúð úti í Bretlandi og keypti mér hana. Svo þegar ég byrjaði að lesa þá var hann bara staddur á Vatnajökli, Íslandi.

Abarat (7 álit)

Abarat Fyrsta almennilega stóra bókin sem að ég las, ellefu ára örugglega.
Frábær, í minningunni allavega.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok