Hverjir voru víkingar
Flestir víkingar eru að öllum líkindum besta fólk eins og flest okkar. Víkingar voru norrænir menn uppi á 9-11 öld. Flestir af þeim mönnum voru bændur með fjölskyldu og vinnufólk i vinnu. Víkingarnir stunduðu búfjárrækt og ræktuðu aðalega nautgripi og sauðfé. Einnig ræktuðu þeir bygg, rúg og hafra og sumir ræktuðu hveiti en það þótti munaðarvara í þá daga. Allskonar tæki voru notuð við uppskeru plægt var með þar til gerðum áhöldum og sérstakir vagnar eða kerrur voru notaðir til heyflutninga. Auk þess veiddu þeir seli og rostunga. Við veiðarnar voru notuð ýmis hlutir net, línur og skutla. En líf víkingana var ekki bara vinna þeir eiga sér áhugamál einsog við öll þeir spiluðu ýmis taflspil , sýndu töfrabrögð , söngur , dans eða kyrjaði vísur.