Langar að lesa harry potter aftur, allt í röð, en ég á ólesið upp í hillu minni fyrstu Song of Ice and Fire, fyrstu Percy Jackson and the Olympians, allar Artemis Fowl, alla Abhorsen seríuna, alla Bartimæus trilogy, fyrstu discworld bókina, fyrstu Dark Tower series bókina, Hobbit, allar Narníu… allt saman ólesið.
Já ég missti mig aðeins þegar ég fór að eyða jólapeningnum.
Þetta er allavega dagsetningin sem bróðir minn var að tala um.. Hann var samt ekkert of sáttur þar sem dagsetningin sem áður var talað um var einhvern tímann í byrjun árs 2009.
það er búið að bíða eftir þessu með eftirvæntingu síðan 2005, og síðan HBO kynnti að þeir séu að fara að búa til þætti eftir þessum sögum, hefur eftirvæntingin vaxið um nokkur hundruð prósent!
ég kíki á heimasíðu höfundarins á hverjum degi, vonandi að hann tilkynni að bókin sé tilbúin!
Ég er nýbúinn að klára 4 bókina, þegar ég keypti hana í NExus vildi náunginn þar meina að það væri b´ðuið að hætta við þessa þætti, ekki athugað með það sjálfur síðan en hann virtist hafa verið búinn að bíða eftir því með eftirvæntingu, sömu gaurar og gerðu Rome ætluðu að gera þessa þætti, hehe bömme
Ég var að klára að renna yfir handritið að pilotinum, og það var bara alveg drullu töff skal ég segja þér!
Að því sem ég best veit er ekki einu sinni búið að casta í pilotinn, þannig að það er ansi langt frá því að maður geti afskrifað þessa þætti. David Beninoff og Dan Weiss eru að skrifa og framleiða þetta fyrir HBO og BBC, og þessir gæjar eru ekkert að grínast með þetta! ;)
Ok kúl, maður vonar það besta… HBO virðist vera duglegt a gera myndir við ævintýrabækur eða þætti… eru víst að gera eða hafa gert við aðra seríu sem ég er að lesa sem heitir The Sword of Truth, en það hefur reyndar fengið lélega dóma, vonandi þetta verði eitthvað almennilegt :P
ég er bara að láta mig dreyma um það að kannski viti útgefandinn meira en við almúginn, og leki upplýsingum til verslananna til að skapa umræður og eftirvæntingu áður en bókin er opinberlega kynnt.
á að koma tilkynning um leið og grrm er búinn með bókina, og þá er talað um að það komi rush release og hún komi út innann fárra mánaða frá þeim degi. Best að rss-a bara þessa síðu! ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..