ég sendi þetta líka inná Harry Potter áhugamálið. Bara vildi sjá viðbrögð þá fólki sem les Twilight en ekki HP…
Það er mikið talað um að Twilight sé hið nýja Harry Potter miðað við hvað það er vinsælt og er oft rifist um hvort sé betra.
Ég hef lesið báðar bækunar og ég er mjög hrifin ad þeim báðum en ég verð nú að segja að HP er betra, sagan, persónunar og bara allt sem tengist HP er mun berta þótt að twilight sé mjög skemmtilegt að lesa líka en ég myndi mun frekar vilja fara til Hogwarts en til forks.
ég fann þessa snildar mynd þegar ég var á gaia um dagin. Þetta gæti verið spoiler úr síðustu bókinni eða eitthvað… ég hef samt ekki lesið Breaking down…
http://empressfunk.deviantart.com/art/Showdown-HP-vs-Twilight-95650140
You've got a long way to go before you think you can come close to HP, Twilight sagði höfundur myndarinnar.