Hafði lent í því að þið ímyndið ykkur persónu eftir bók og síðan komist þið að því seinna í bókinni að þið ímynduðuð ykkur hana “vitlaust”?
Ég var að lenda í þessu með Örju. Fyrir mér var hún alltaf ljóshærð, ímyndaði mér hana eins og [url_http://images.digitalmedianet.com/2007/Week_1/zsanzsyt/story/momkids550.jpg]þessa í miðjunni
Eragon myndin skemmdi fyrir mér Garrow, Brom, Úrgala, alla dverga og Ajihad en svo huxaði ég.. fokkit.. myndin var svo léleg að ég læt hana ekki eyðileggja neitt..
HP myndirnar skemmdu Hagrid. Ætla ekki einu sinni að segja hvernig ég hélt að hann ætti að vera.
En ég var að spá hvort þið hefðuð ekki lent í einhverju svipuðu?
Bætt við 31. desember 2008 - 15:46
Lame. Fail á linkinn…